Lífið er dýrt,dauðinn þess borgun drekkum í kvöld og iðrumst á morgun

Heimsoknir

þriðjudagur, 7. september 2010

Frakkland land baguetta og osta



jaeja eg er komin til frakklands og buin ad vera herna i fimm daga. Vid, Ester, Elinborg, Stella, Agnes og Rosa lentum a flugvellinum kl sex um morguninn ad fronskum tima eftir agaett 3 tima flug. vid tok klukkutima bid eftir toskunum og svo vorum vid i fjora tima i flugstodinni ad labba med AFS sjalfbodalidunum og na i folk fra odrum londum. svo loksins eftir 5 tima i flugstodinni var haldid inn i Paris. Borgin er gullfalleg; gomlu husin og stytturnar og goturnar og allur byggingarstillinn er rosa fallegur. Vid komum a hostelid sem var einni gotu fra Louvre safninu og forum beint i mat a stad sem heitir tvi skemmtilega nafni Flunch, verst ad maturinn er ekki jafn godur. Eftir matinn forum vid til baka med hinni ofurhressu Vibeke, danska sjalfboddalidanum. tessi stutti spolur entist i 45 minutur tvi qd vid villtumst og lobbudum i nokkra hringi, en tad var bara fint tar sem vid mattum aldrei fara utaf hostelinu! tegar vid komum aftur a hostelid voru herbergin ekki tilbuin tannig ad vid hengum i lobbyinu og tokum i spil med nokkrum hressum Itolum og tad endadi a tvi ad Elinborg vippadi einum gitarnum fram og vid sungum med
ollu folkinu. Restin af deginum vorum vid bara ad hvila okkur og kynnast folki.



A laugardeginum var kynningarnamskeid og svo eftir hadegi forum vid ad skoda Paris :D:D vid saum Signu,Champs Elysees, Montmartre, Notre Dame, Sigurbogann; Tulipsgardinn, Louvre og svo audvitad Eiffel turninn tar sem vid forum ut og skodudum :D svo forum vid heim og eg steinrotqdist og svo bara kvoldmatur og eitthvad tjill. eg og ester vorum saman i herbergi med stelpum sem eru i Vienna Charente heradinu eins og vid og eg kynntist vel Ingvild fra Noregi og Mortu fra Iatliu og svo Mairu fra Brasiliu. Tad voru allir rosalega kammo og eg kynntist fullt af folki allstadar fra t.d. Italiu, brasiliu og argentinu:D



a sunnudeginum var vaknad kl half sex yndislegt og haldid nidur a lestqrstodina og tar sem vid tokum hradlestina til Poitiers. A lestqrstodinni var fullt af AfS krokkum og tar kynntist eg Jacka otrulega hressum Astrala og Nolan fra Bandarikjunum og svo Tillman fra Tyskalandi. Eftir tvo tima i lestinni komum vid til Poitiers tar sem allir hostforeldrarnir toku a moti okkur og audvitad Sandy og Fabien :D Allir foru svo inn i Poitiers og i eitthvert hus tar sem vid bordudum hadegismat og tad voru teknar myndir og tad var rosa gaman, eg fekk ,meira segja sma lit tar sem tar var vel yfir 22 gradur og sol :D tad kom lika stelpa og tok utvarpsvidtal vid sandy og fabien og mig og tad gekk ekkert mjog vel haha eftir tad forum vid Sandy og lisbrest athygFabien inn i Chatellerault a itrottahatid tar sem tad var verid ad kynna itrottirnar sem eru i tar, allir voru voda nice og ad kyssa mig a kinnarnar, hefd sem er farin ad venjast :D Loksins forum vid heim i baeinn Naintré tar sem a moti mer toku hundarnir Curly og Chivaz sem er btw med athyglisbrest a hau stigi haha og kettirnir Eristof og Ewok. eg tok svo bara uppur toskunum og for i sturtu og hringdi i mommu og pabba. Eg hafdi bara sofid i taepa 12 tima a 3 dogum tannig ad eg steinrotadist.

I gaer var fyrsti skoladagurinn minn og hann gekk bara vel. eg er a odru ari en i bekknum eru naestum allir 94 mdl en ted er allt i lagi. eg kom i annan timann og allir horfdu a mig og brostu til min en en eg taladi ekki vid neinn tar sem franskir kennarar eru frekar strangir og krakkarnir sogdu ekki ord og ja tessi timi var saga og eg skildi eeeeekki neitt og var ad teikna blom i bokina mina allan timann haha eftir timann komu nokkrar stelpur til min og kynntu sig og spjolludu vid mig sem var frabaert og eg for med teim a milli tima fyrir utan skolann tar sem allir krakkarnir voru ad reykja...tad reykja mjog margir herna! svo var eg bara i timum til half sex og Sandy og Fabien sottu mig:D og eg for a aefingu um kvoldid tad eru semsagt tvo lid herna lid eitt og tvo eg for a aefingu med lidi tvo og eg var yngst tarna og elsta konan var 53 held eg haha en tetta var god aefing og gaman ad sja tessar konur geta hreyft sig svona og taer voru meira segja med fimmtugann markmann sem var helviti seig! en svo fer eg a aefingu a morgun med lidi 1 og aetla ad sja hvernig gengur.

I dag for eg ekki i skolann tvi ad tad var verkfall eitthvad tengt eftirlaunum hja Frokkum. eg tok straeto inn i chatellerault og hitti Esteri og Fanny sem er fra austurriki og er lika hja fjolskyldunni hennar Estererar og Mairu fra Brasiliu og er hja systur Babette host mommu esterar og Fanny og svo Leonie dottir Bebette. Vid lobbudum med motmaelunum og hittum svo vini Leonie og bordudum mjog godan hadegismat med teim :D svo roltum vid um og eg tok straeto heim var djofulli dugleg ad rata i tetta fyrsta skipti ;D



Tad er allt voda fint herna og mer kemur vel saman vid Sandy og Fabien. Fabien talar litla ensku og eg babla vid hann a fronsku en tetta er allt ad koma til og eg skil meira i dag en i gaer. eg er lika hrifin af matarmenningunni herna er godur matur folk bordar allt sem tad langar i en bara tannig ad madur se rett svo saddur og aaaaalllir borda osta og baguette og tad eru boulangerie sem sagt bakari alls stadar ;D

eg aetla ad reyna ad setja inn myndir bradlega fra paris og fyrstu dogunum!

A bientôt
Berglind

7 ummæli:

  1. ooh gaman að heyra frá þér.
    Sé að þetta er strax orðið svakalegt ævintýri :D
    hlakka til að lesa meir...
    áást frá Íslandi <3

    SvaraEyða
  2. Gaman að lesa og að heyra að þú ert nú þegar búin að hitta marga.

    SvaraEyða
  3. Gaman að lesa þetta! Þú átt vonandi spennandi ár framundan, vona að þú hafir það sem best!
    -Dagur

    SvaraEyða
  4. Æðislegt að sjá að allt gengur vel. Njóttu tímans, þetta verður eitt stærsta ævintýri lífs þíns. Mundu svo eftir dagbókinni. Knús Hildur Mist

    SvaraEyða
  5. Frábært að heyra frá þér og gaman að vita að allt gengur vel þarna!! skemmtu þér vel og hlakka til að lesa meira og sjá myndir :D luv Gauti <3

    SvaraEyða
  6. Ást og hamingja knús og kossar til þín systa!!!
    Æðislegt að þetta byrji svona vel. Ekkert hissa á því hvað þú ert ratvís þegar þú átt mig fyrir systur ;) Hrifinn af oldiesboltanum...hljómar vel :D

    SvaraEyða
  7. Frábært að þetta byrjar allt vel. þú lætur þér líða vel þarna. Hringjum í þig á morgunn.
    kossar frá mömmu og pabba.

    SvaraEyða